Hvenær er kvíði gagnlegt viðbragð og hvenær er hann okkur hamlandi. Í fræðslunni er farið yfir hugtakið kvíða, hvernig hann birtist með misunandi hætti og hverjar eru algengar kvíðaraskanir. Kynnt eru gagnlegar aðferðir sem hægt er að styðjast við til að draga úr kvíða og efla vellíðan.
CourseBy Andri Oddsson
CourseBy Carmen Maja Valencia
Breytingar og bjargráð
CourseBy Helena Katrín Hjaltadóttir
Góður orkubúskapur er grunnur að heilbrigði og vellíðan. Í fræðslunni er farið yfir orkustjórn þegar kemur að breytingum í umhverfinu og kynntir til leiks fjórir ólíkir orkugjafar sem allir skipta máli, hver með sínu sniði.
CourseBy Hrefna Hugosdóttir
CourseBy Ragnhildur Bjarkadóttir
Í þessari fræðslu ætlum við að koma okkur saman um hvað streita er og hvernig hún birtist t.d. þegar við erum að ganga í gegnum breytingar, hvort sem er í einkalífi eða starfi. Við kynnum einnig gagnleg verkfæri sem nýtast í daglegu lífi þegar streita er fyrirferðarmikil og aðferðir sem þú getur tileinkað þér strax í dag.
CourseBy Ragnhildur Bjarkadóttir